Långasjö.

Góður dagur í dag, rann upp með sól og logni, við tókum daginn rólega fengum okkur morgunmat og dunduðum okkur fram undir hálf ellefu, en þá lögðum við í hann og ætluðum bara að fara stutt í þorp sem heitir Emmaboda, en enduðum í Växjö sem er svona 40 mínútum lengra en ætlað var og veltumst þar um aðeins og skoðuðum í eina verslunarmiðstöð og héldum síðan heim aftur.

Fengum okkur blund síðdegis og síðan fórum við í góðan göngutúr niður að vatninu og síðan meðfram því nokkurn spöl og síðan heim aftur, eins og ég sagði í upphafi búinn að vera góður dagur, á morgun er áætlað að fara í stærsta markað í norður Evrópu, eða svo segir Svíinn í það minnsta Undecided.

Læt þetta duga að sinni, er í smá vandræðum með að komast á netið, því við erum útí sveit og ekki tenging á næsta horni hahaha.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband