Miðvikudagur.

Rólegur dagur hér heima, við vorum bara að dunda okkur, tengdamamma fékk hárlagningu, en tengdadóttir Herdísar er að ljúka námi sem hársnyrtidama og tók hana og þvoði hárið setti rúllur í það og greiddi henni síðan.

Annars hefur þetta verið rólegasti dagurinn síðan við komum hingað, en á morgun er áætlað að fara í verslunarleiðangur, en Herdís tók sér frí í tvo daga til að geta snúist aðeins með okkur og svoleiðis.

Set bara inn myndir á morgun það er ekkert svo sem að mynda hér heima lengur, er ekki vinsæll ef ég tek myndir á hverjum degi af þeim mæðgum að hvíla sig hahaha.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband