Dagur 4.

 

Ahhhaaa afslöppunardagur í dag Smile, alla veganna  hjá gömluhjónunum, ungafólkið fór að versla en við vorum með börnin á meðan, undirritaður fór og fann tengingu fyrir tölvuna og setti inn færslur á netið meira að segja myndir.

Um kvöldið fór ungafólkið á pub að reyna að læra það sem gamlafólkið hefur löngu lært, sem sagt að vín er ekki innri maður Grin.

Þetta var fínn dagur, þó svo að það væri svolítið vindasamt og fólkinu finnist sundlaugin köld.

Með vindbörðum sólarkveðum frá Spani.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband