Dagur 5.

 

Heiðskír dagur með nóg af sól og logni, eftir morgunmat er lagt af stað í næsta bæ til að skoða aðeins verslunarmiðstöðina þar J, hafi ég haldið að þetta væri hefðbundin skoðunarferð ja þá skjátlaðist mér herfilega, semsagt í stuttu máli við komum kl 11:00 að staðartíma og fórum kl 18:15 uúúfff, það var búið sem sagt að skoða allt húsið mjög nákvæmlega og suma staði nákvæmar en aðra Tounge.

En fínn dagur og alls ekki leiðinlegur, maður er búinn að læra að hafa gaman af svona skoðunarferðum Smile.

Annars bara rólegt kvöld mannskapurinn í slökun og farin að spila á spil Grin.

Sólarkveðju með þremur göndum frá spáni, framhald í næsta þætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband