Sumarfrí!

 

Jæja það hefur ekki farið mikið fyrir mér hérna inni að undanförnu, enda búið að vera í nógu að snúast og ég ekki nennt að setjast niður seint á kvöldin til að reyna að deila þreytunni með öðrum.Sleeping

En nú er maður kominn í sumarfrí og meira en það erum á leið til Spánar í fyrramálið, það verður gott að komast í afslöpun og örlítið meiri hita heldur en er hér þessa daganna.Grin

Svo er búið að mynda nýja stjórn, ég ætla nú að geyma að tjá mig um hana þar til að eitthvað verður vitað hvernig hún vinnur, líst samt ekki ofvel á að Sjáfstæðisflokkurinn fái heilbrygiðsmálin.Errm

Vonandi verður maður svo bara duglegur að skrifa hér á meðan maður er á Spáni og deila kynnum mínum af spánverjum, þarf að trúa ykkur fyrir því að ég hef aldrei komið til Spánar eða þannig.Blush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband