Hver stjórnar?

 

Stundum þegar maður hlustar á það sem fram fer á Alþingi veit maður ekki alveg hvernig stjórnskipan landsins er Crying.

Ég tók alla veganna eftir því í hádegisfréttum í dag, þegar verið var að ræða um fjárloforð ráðherra og stjórnarinnar nú fyrir kosningarnar, að það væri nú eins mikið stjórnarandstöðunni að kenna og stjórninni því að hún (andstaðan) væri að biðja um þetta Halo.

Nú geri ég ráð fyrir því að í sumum tilfellum sé það rétt, en mér hefur nú fundist hingað til að stjórnin hafi ekki á í neinum vandkvæðum með að hafna tillögum stjórnarandstöðunnar og standa vörð um ríkissjóð Police.

Mér finnst þetta nú kannski bera keim af því að kosningar eru á næstu grösum (ja nema að stjórnskipan landsins hafi verið breytt) og það eigi að hafa vara undankomuleið svo að ekki sé hægt að kenna þeim um Framsókn og Íhaldinu, veit það ekki en mér finnst stundum eins og ég hef áður sagt að við verðum að gera þá lágmarks kröfu til stjórnmálamanna að þeir geti verið sjálfum sér samkvæmir og tekið ábirgð á eigin orðum, en séu ekki alltaf að reyna að koma því sem þeir vita ekki hvernig mælist fyrir yfir á aðra á meðan það er prufukeyrt og hirði það svo aftur ef það skilar gróða en hendi því svo endanlega ef það mælist ekki vel fyrir.

Ég hef orð á þessu vegna þess að ég vill kalla eftir ábirgð stjórnmálamanna á orðum sínum og gerðum, það hlýtur að vera lámarks krafa sú tegund af mönnum sem kallast stjórnmálamenn beri sömu ábirgð á gerðum sínum og við afgangurinn af þjóðinni ekki satt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband