Noregur.

 

Jæja þá er það Noregsferð, lögðum af stað kl 07:30 frá Akranesi í gærmorgun og komum við á Hrafnistu í Hafnarfirði og náðum í tengdamóðir mína sem er níræð (en tilgangur ferðarinnar er að leifa henni að heimsækja sitt fólk í Osló), síðan var haldið í Keflavík í flug, á leiðinni kom í ljós að lyfin höfðu gleymst á Hrafnistu óóóó hvað nú? Jú það var hringt í Ágústu og hún beðin að ná í lyfin og koma með þau í strax og flýta sér, en á löglegum hraða haha.

 Ferðin gekk vel og við lentum í Osló kl 17:00 að staðartíma og þar tóku Herdís og Jói á móti okkur, en við erum hjá þeim, þegar þangað var komið og búið að borða var komið að því að slaka á og hvíla sig.

Vorum snemma á fótum í morgun enda 17 Maí þjóðhátíðardagur normanna, kl 10:00 var farið út að skoða skrúðgönur og fá sér þjóðhátíðarkaffi Smile, síðan var farið heim og slakað á að nýju, Herdís bjó til tertu og köku og þá fengum við heima þjóðhátíðarkaffi.

Það er allt í fánum og voða fínt hér þótt það sé búið að vera rigning.

Meira síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gott að allt gekk vel, ég mun fylgjast vel með ;o)

Kveðja Vilborg

Vilborg (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 14:21

2 identicon

Hæ Rannveig,nú er slóðin opin, þú sendir í sms tvö g í blogg en á slóðinni sem þú sendir í tölvupósti er eitt g.

kv. Helga

Helga Halldórs (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband