Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Endurkoman.

 

Sæl á ný, er ekki vinsælt að tala um endurkomur í öllu, svo að ég segi bara að þetta sé endurkoma mín Grin, hef verið upptekinn af sjálfum mér  að undanförnu og ekki verið í stuði til að tjá mig hér.

En mér sýnist ekki hægt að láta kyrrt liggja lengur, ég er alltaf að sjá það betur og betur hversu það var rétt hjá mér að missa áhuga á pólitíkinni hérna um árið, því að nú er svo komið að það liggur við að maður ákveði að hætta að kjósa, en það er bara svo ansaætt eðli mínu að ég get það ekki.

Það er samt sama hvern maður kís því það gerir enginn það sem hann lofar og pólitíkusarnir koma fram við okkur eins og við vitum ekki hvað snýr aftur að fram á manni sjálfum, er eitthvert við í því hvernig ráðherrar og aðrir svara fólki, þeir semja ekki við bílstjóra á meðan þeir eru að mótmæla og standa fyrir ólöglegum aðgerðum, en þeir semja heldur ekki við þá þegar þeir hætta, niðurstaða það er bara sagt það sem þarf til að fá frið til að kynda kjötkatlana sína


« Fyrri síða

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband