On the rod.

Þá erum við farin frá Långasjö og höldum í norðvetur til Trollhättan, í dag er búinn að vera einn heitasti dagurinn síðan við komum út um og yfir 35 stig.

Dagurinn byrjaði annars á því að vinkona okkar í GPS inu neitaði að segja eitt aukatekið orð L og gaf þannig tóni fyrir daginn, við byrjum á að keyra aukahring vegna þess að ég tók vitlausa beygju og vinkonan sagði ekki orð, síðan gekk ferðin vel eftir að við komumst á rétta braut þótt að vinkonan væri með alhljóðasta móti, en þegar við nálguðumst áfangastað byrjaði aðeins að vandast málið, keyrðum nokkra hringi í borginni áður en við komumst í svefnstað, en þegar upp var staðið var þetta góður dagur með smá ævintýrum sem eru jú nauðsynleg ekki satt Grin.

Vorum samt frekar þreytt um kvöldið og vorum farin að sofa um tíu leitið í öllum hitanum, enda er ferðinni heitið til Noregs strax eftir morgunmat, svo við látum þetta duga að sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband