fös. 25.7.2008
Långasjö.
Góður dagur í dag, rann upp með sól og logni, við tókum daginn rólega fengum okkur morgunmat og dunduðum okkur fram undir hálf ellefu, en þá lögðum við í hann og ætluðum bara að fara stutt í þorp sem heitir Emmaboda, en enduðum í Växjö sem er svona 40 mínútum lengra en ætlað var og veltumst þar um aðeins og skoðuðum í eina verslunarmiðstöð og héldum síðan heim aftur.
Fengum okkur blund síðdegis og síðan fórum við í góðan göngutúr niður að vatninu og síðan meðfram því nokkurn spöl og síðan heim aftur, eins og ég sagði í upphafi búinn að vera góður dagur, á morgun er áætlað að fara í stærsta markað í norður Evrópu, eða svo segir Svíinn í það minnsta .
Læt þetta duga að sinni, er í smá vandræðum með að komast á netið, því við erum útí sveit og ekki tenging á næsta horni hahaha.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Fjölskyldan
Síðurnar okkar í fjölskyldunni bæði stórra og smárra.
- Vegurinn til Ljóssins Vefsíðan mín um andlegmál.
- Andatal Um andleg mál fyrst og fremst
- Ástin mín.
- Kristín, Jónas og Prinsinn
- Patrekur og Sara Lind
- Bloggsvæði Ágústu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.