mið. 23.7.2008
Góðan daginn Sverge.
Jæja þá er komið að Svíum að hýsa okkur næstu vikuna eða svo, vöknuðum snemma nokkuð vel hvíld og tókum saman eftir morgunmat og héldum útá sænskar hraðbrautir, ferðinni heitið í smálöndin þar sem við ætlum að vera í 6 nætur.
Ferðin gekk bara vel þó að vinkona okkar í GPS inu hafi verið frekar hljóðlát áfram, komum milli 12 og 1 í Langasjö, en það er nafnið á staðnum sem við verðum á, erum hér á farfuglaheimilli og fengum bara svítu sko hehe.
Fórum síðan á rúntinn að kaupa í matinn og enduðum niður í Karlskrúna sem er 47 km héðan (kannski í lengri kantinum ) en það var bara gaman að skoða aðeins, á heimleiðinni villtumst við aðeins því að vinkona okkar neitaði bara alveg að tala við okkur fyrr en hún sagði komin á áfangastað", ja það er alaveganna ekki henni að þakka .
Áttum síðan rólegt kvöld hér í slotinu og fórum sátt að sofa.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Fjölskyldan
Síðurnar okkar í fjölskyldunni bæði stórra og smárra.
- Vegurinn til Ljóssins Vefsíðan mín um andlegmál.
- Andatal Um andleg mál fyrst og fremst
- Ástin mín.
- Kristín, Jónas og Prinsinn
- Patrekur og Sara Lind
- Bloggsvæði Ágústu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.