Laugardagur.

Jæja þá er síðasti dagurinn hér runnin upp eða þannig, eftir morgunmat fórum við að skoða gamla glerverksmiðju, sem er safn líka og þar líka seldir glermunir sælgæti og margt fleira, það var mjög gaman að skoða þetta og svo var eitthvað keypt líka, ég keypti engil sem heldur á kerti í hvorri hendi og fleira.

Síðan keyrðum við til Hönefossen og fengum okkar kaffi og konurnar gátu fundið eitthvað til að kaupa þar Tounge, að því búnu var farið heim þar sem sumir fóru að slakaá en hinir fóru að huga að matnum og að gera klárt fyrir júróvision.

Jæja júróvisun búin og við unnum EKKI hehehe, var samt frábært að vera með og upplifa Norskt júróvison, þetta eru lokaorðin héðan frá Noregi á morgun komum við HEIM. Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband