Föstudagur.

Þá er föstudagurinn að kveldi kominn og aðeins einn heil dagur eftir hér í Noregi, við eigum flug kl 10:30 að staðartíma og lendum 11:20 að staðartíma Grin, en nóg um það að sinni.

Byrjuðum rólega í dag eins og aðra daga, síðan var komið að tiltektum og þrifum, síðan var farið að sækja Adda en hann kom á svæðið seinnipartinn í dag frá Danmörku með ferju frá Fredigshafen, síðan var grillað og sá undirritaður um að passa grillið, núna sitja allir og spjalla í rólegheitum.

Læt þetta duga að sinni, ætla að reyna að setja inn myndir líka núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband