fös. 23.5.2008
Fimmtudagur.
Allir snemma á fótum í dag, það á að fara að versla! Við fórum af stað um 11 fórum fyrst að skoða föt á börnin það er að segja barnabarnabörn, síðan var haldið í molið og farið að leita að fötum og fleiru sem fólki vanhagaði um eða þannig.
Þegar heim var komið var slakað og undirbúið fyrir júróvíjun kvöldið og að sjálfsögðu farið yfir það sem var keypt, það eru allir hressir hér og njóta ferðarinnar og ekki laust við sumir vilji bara ekkert fara heim .
Veit ekki hvernig mér gengur að koma þessu inná netið, tengingin er að stríða mér, en við sjáum til.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Fjölskyldan
Síðurnar okkar í fjölskyldunni bæði stórra og smárra.
- Vegurinn til Ljóssins Vefsíðan mín um andlegmál.
- Andatal Um andleg mál fyrst og fremst
- Ástin mín.
- Kristín, Jónas og Prinsinn
- Patrekur og Sara Lind
- Bloggsvæði Ágústu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.