þri. 20.5.2008
Þriðjudagur.
Jæja búinn að vera góður morgun með sól og hita, en að verða tólf var orðið skýjað og farið að sudda, annars var farið á fætur svona frá 8-9 í morgun og síðan fórum við að skoða þær fáu búðir sem eru hér í kring, ég keypti mér sólgleraugu og fékk smá tíma til að prufa þau, fórum einnig og keyptum kaffibrauð og mjólk, síðan var haldið heim og fengið sér kaffi og sætabrauð, ja þeir sem það máttu
Síðan hefur skipst á skin og skúrir, dagurinn er búinn að vera góður við fáum veislu á hverju kvöldi og er ekkert viss um að allir megi við því , Rannveig og Herdís fóru í kvöld að hitta einhverjar konur (Íslenskar) og komu með brúnköku heim handa tengdamömmu og okkur Jóa líka.
Læt þetta duga að sinni, það eru engar myndir í dag en vonandi verða þær á morgun.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Fjölskyldan
Síðurnar okkar í fjölskyldunni bæði stórra og smárra.
- Vegurinn til Ljóssins Vefsíðan mín um andlegmál.
- Andatal Um andleg mál fyrst og fremst
- Ástin mín.
- Kristín, Jónas og Prinsinn
- Patrekur og Sara Lind
- Bloggsvæði Ágústu
Athugasemdir
vildi bara kvitta og láta vita að við erum að fylgjast með ;o)
kv. Vilborg
Vilborg og co (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.