sun. 18.5.2008
Sólin komin.
Jæja þá er sólin komin, þó að það sé bara með köflum .
Búinn að vera fín dagur hér í Norge, það fóru allir seint á fætur eða á bilinu hálf níu til tíu og fengum þá morgunverðarhlaðborð að hætti Herdísar með beconi og öllu, síðan var farið af stað og endað í risastórri blómabúð þar sem við skoðuðum okkur um, fengum okkur kaffi, en sumir fengu sér ís, Herdís keypti sér GERFI blóm í blómabúðinni og héldum að því búnu heim til að hvíla okkur aðeins betur hahaha.
Tengdamamma er bara hress og hefur gaman af ferðinni, var reyndar örlítið dösuð í gær og dormaði, en hvíldist vel í gær og nótt og er búin að hress í dag og hefur notið lífsins.
Annars er ekki mikið að segja, en hér koma líka nokkrar myndir, síðan kemur bara meira seinna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Fjölskyldan
Síðurnar okkar í fjölskyldunni bæði stórra og smárra.
- Vegurinn til Ljóssins Vefsíðan mín um andlegmál.
- Andatal Um andleg mál fyrst og fremst
- Ástin mín.
- Kristín, Jónas og Prinsinn
- Patrekur og Sara Lind
- Bloggsvæði Ágústu
Athugasemdir
Hæ þetta eru flottar myndir af ykkur ég vona að þið njótið þess að vera úti og að mamma njóti þess með ykkur skilaðu kveðju til allra knús og kram frá mer ...kveðja Erna
Erna Vilbergs (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 17:36
Frábært að fylgjast með og skoða myndirnar bið að heilsa öllum kv. Heiða
Ragnheiður Berthelsen (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 00:18
Hæ þið Noregsfarar!!!
Gaman að heyra að allt gengur vel hjá ykkur og allir hressir, fínar myndir, bestu kveðjur til allra kveðja, Sigga
Sigríður R Guðmundsdóttir (Sigga Ragga) (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.