Andlát.

 

Í dag lést tengdafaðir minn Sófus Berthelsen 93 ára að aldri, með honum er genginn einn af þeim mönnum sem í eina tíð voru kallaðir höfðingjar.

Hann var einn af þeim sem ekki bara átti sér drauma, heldur gerði allt sem hann gat til að láta þá rætast, hann hafði sínar hugsjónir og kom sumum þeirra í framkvæmd, sem dæmi um það var hann einn af þeim sem stofnuðu Haukana í Hafnarfirði og sat þar í stjórn um tíma, hann var líka rithöfundur og skáld og hagleiksmaður var hann á tré og skar út af mikilli list, en hæðst finnst mér þó bera sú persóna sem hann var og það sem hann lét frá sér fara til annarra sem hann umgekkst á leið sinni, ég fékk ekki að njóta þess nema í stuttan tíma, en  þökk sé fyrir hann.

Ég votta honum virðingu mína nú að leiðarlokum og bið ljós Guðs að geyma þig Sófus og engla hans að gæta þín far þú í friði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband