Lífið heldur áfram.

 

Ég hef ekki verið mikið á ferðinni hér inni uppá síðkastið, sennilega að mestuleiti leti, bara ekta Íslensk leti.

Er búinn að vera að jafna mig eftir þetta hjartaáfall og núna síðustu fjórar vikurnar er ég búinn að vera í endurhæfingu á Reykjalundi, sem var alveg brábært þar er mikið af frábæru fólki sem vinnur kraftaverk á hverum degi, en nú er vistinni lokið þar og maður verður aftur að bera ábyrgð á eigin framförum ah ég sagði það já.Tounge

Ég er farinn að mæta í ræktina og allt, það er nú ekki langt síðan að ekki hefði verið tekið ja misjákvæð skulum við segja í það, en núna þegar manni hefur verið sýnt gula spjaldið ja þá reynir maður að forðast að fá annað ekki sat.

En hvað um það ég held að ég sé á góðri leið með að verða eins og ný sleginn túskildingur og þakka fyrir það að hafa fengið tækifær til að breyta því sem ég það að breyta hjá sjálfum mér og síðan er bara að vona að það takist eins og tilstendur.

Læt þetta duga að sinni, en verð vonandi duglegri að pára hér á næstunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband