Landsspítalinn.

 

Jæja þá er það komið í ljós að ég er með óreglu á kransæðakerfinu, er búinn að vera hér á hjartadeild landspítala háskólasjúkrahús síðan á Miðvikudaginn 8, er búinn að vera hér við frábæran aðbúnað eins og á fimm stjörnu hóteli.

Það er búið að þræða upp hægrihluta hjartans en vinstrihlutinn er eftir og í þessum skrifuðu orðum er ég að bíða eftir að vinstri hlutinn verði þræddur upp.

Það verður að teljast forréttindi að eiga aðgang að slíkum stað sem Landsspítalinn er, hér er fullt af mjög færu fólki sem vinnur frábæra vinnu, þó að ég sé kannski ekki alltaf sammála því sem þau segja að ég þurfi að gera, þá væri það líka merki um annað hvort að þau væru ekki að segja það sem ég þarf að heyra, eða þá að ég væri eitthvað óeðlilegur (ætlaði nú að segja skrítinn en hætti við það vegna þess að ég veit að ég er það).

Jæja nóg að sinni meira síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Gangi ther vel ad na heilsu aftur Finnbogi. Veit thu ert med gott folk i kringum thig til thess ad hjalpa ther til thess. Bestu kvedjur fra Arosum.

Kristbjörg Þórisdóttir, 28.8.2007 kl. 17:00

2 identicon

Já Finnbogi minn þú ert heppinn að vera í góðum hömdum gangi þér vel og vonandi færðu góðan bata    ekki vil eg  nú taka undir það að þú sér skrítinn þá erum við það öll  .. ;) ... og farðu nu vel með þig ...kveðja frá Danaveldi ..

Erna (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband