Dagur 10.

 

Kórinn hætti að hrjóta um níuleitið og við gömlu drifum morgunmat í börnin og síðan var farið á rúntinn á meðan þeir sem voru að skemmta sér (og öðrum) fengu að sofa lengur.

Við ætluðum bara að leita að opinni matvörubúð sem ekki fannst, en í staðinn fundum við kolaportið hér á Spáni og ekki eitt heldu tvö, annað undir berum himni en þitt neðanjarðar í bílakjallara, ekki var nú mikið verslað þar, þó fundum við góðar ferðatöskur undir allt sem búið er að versla J, mjög hentugt.

Síðan í kvöld fóru allir saman út að borða (það fannst engin matvörubúð um morguninn), fengum frábæran mat og þjónustu á Ítölskum stað ekki langt hér frá, síðan þegar heim var komið fóru allir snemma að sofa því að á morgun er stór tívolígarður á dagskránni, en meira um það þá.

Með sólarkveðjum frá Spáni og framhaldi á morgun sko Grin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 367

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband