Dagur 9.

 

Upp er runnin sólbjartur Laugardagur og þá er markaður hér í næstu götu og við gömlu út með það sama kl 10:00 og fórum að skoða og eitthvað var nú keypt Picture 004 , og síðan rölt heim aftur og borðað hádegissnarl.

Ungu hjónin fóru svo í búðir um miðjan daginn og urðu reyndar lengur en tilstóð, en það er nú svona úr miklu að velja og svo er verðið hér svo rosalega gott (er mér sagt Wink).

Í kvöld var svo grillað að íslenskum sið það tókst bara vel og allir sáttir og síðan fór ungafólkið að leita sér ánægu á pöbbnum og við gömlu pössuðum, fjórir í einu herbyggi og hrutu í kór sem afi stjórnaði Grin.

Enn ein frábær dagur liðinn, hér hafa bara verið frábærir dagar.

Með sólarkveðum frá Spani og framhaldi í næsta þætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 367

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband