Dagur 8.

 

Þá er nú kominn seini hárleiku í Spánardvölina og var bara frekar rólegt í dag, við fórum í sundlaugargarð sem er hér í næsta nágrenni, börnin fóru í sundlaugina en hún var frekar köld, við hin sátum bara við borð og sötruðum kók úr glasi Tounge, ekkert romm.

Í kvöld pössuðum við barnabörnin á meðan pabbi og mamma fóru út og kíktu á pöbbinn ásamt Eyjó, eins og ég hef  áður haft orð á, erum við gömluhjónin búin að átta okkur á þessu með innri manninn og vínið, en ungafólkið er ennþá að leita að þessum sannleik (vona ég í það minnst Halo).

Sólarkveðjur frá Spáni og framhald í næsta þætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband