Dagur 2.

 

Þá er kominn nýr dagur á spænskri grund, sólin búin að skína og maður er farin að skilja af hverju það er talað um að fara til sólarlanda þegar farið er til spánar. Smile

Að loknum morgunmat var farið í markaðsgötu sem er bara hérna rétt hjá, svo að öll fjölskyldan rölti af stað, þegar þangað var komið var tekið við að versla "mynd" og prútta og gerði undirritaður sennilega berstu kaupinn, en hann keypti forláta leðurvesti sem átti að kosta 130 evrur en fékk á 70. Smile

 Þegar heim var komið þurftu sumir að leggja sig smá (það er að segja sá elsti og sá yngsti Smile), nú er það búið og verið að undirbúa sig í næstu verslun og síðan á að fara í tívolí á eftir.

Það var frábært í tívolíinu þó það væri nú kannski meira fyrir ungafólkið en að eldra, en samt frábær skemmtun.

Fengum okkur líka að borða þarna rétt hjá og þar gafst undirrituðum stutt færi á að spjalla við góðan félaga P5260002_01 um helstu aðstæður Smile.

En þetta er nóg að sinni.

Sólarkveðjur heim og framhald í næsta þætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband