þri. 3.4.2007
Lýðræði eða hvað?
Jæja þá eru Hafnfirðingar búnir að kjósa um álverið og feldu deiliskipulagið.
En nú bregður svo við að fletir ráðamenn snúast öfugir við útkomunni og lítur það þannig út, að lýðræðið er gott ef útkoman er rétt", mér finnst það algerlega óþolandi hroki af ráðamönnum að þeir skuli koma fram opinberlega og velta því fyrir sér hvort eigi að nema kosninguna úr gildi, að mínu mati vill nú svo til að þeir hafa ekkert um það að segja, mér sýnist að þeir hljóti að hafa gleymt hvert þeir sækja umboð sitt völd".
En þetta skýrir kannski hvers vegna stjórnmála menn (og þá sérstaklega Sjálfstæðismenn og Framsókn) eru svona á móti þjóðaratkvæðagreiðslum, menn virðast vera ornir svo sjálfhverfir að þeir eru samfærðir um að enginn getir skilið eða ákveðið nema þeir, þeir vigra sér ekki við að halda því fram að fólkið sem kýs þá hafi ekki vit á hlutunum, hvað kemur þá næst, kannski að fólk hafi ekki vit á að kjósa rétt", ja hver veit, mér finnst að menn sem láta svona ættu að taka sér frí frá pólitískum störfum uns þeir skilja hlutverk sitt, sem að mínu mati er að framkvæma vilja kjósenda, þar með talið vilja Hafnfirðinga til að hafna álveri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Fjölskyldan
Síðurnar okkar í fjölskyldunni bæði stórra og smárra.
- Vegurinn til Ljóssins Vefsíðan mín um andlegmál.
- Andatal Um andleg mál fyrst og fremst
- Ástin mín.
- Kristín, Jónas og Prinsinn
- Patrekur og Sara Lind
- Bloggsvæði Ágústu
Athugasemdir
Finnbogi minn, hvað með heigulsháttinn hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði.
Jóhann (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.