Hver er hvað?

 

Ja er nema von að maður spyrji.

Nú er að því komið sem venjulega gerist á fjögurra ára fresti, að yfir oss gengur orðaflaumur stjórnmálamanna og ýmiskonar loforðalistar, mun þetta standa fram yfir kosningar með litlum hléum og ná hámarki í vikunni fyrir umræddar kosningar.

  Ekki veit ég hvort það getur talist rökrétt, en mér finnst stundum að það væri bara best að hafa einn ríkisflokk eins og Martein Mosdal talaði fyrir hérna um áriðSmile, vegna þess að stjórnmálamenn geta tínt sér gjörsamlega í loforðaflaumnum og síðan eftir kosningar muna þeir ekkert af þessum loforðum og gera ekkert til þess að uppfylla þau, þannig að þegar upp er staðið hafa allir keypt köttinn í sekknum, kannski væri nú samt best að gera bara byltingu og kenna stjórnmálamönnum almennt siðgæði og að standa við það sem þeir segja, ja það mundu þá kannski verða minni ræður en málefnalegri.

Er að velta þessu upp vegna þess að það er sama hvað er að gerast þessa daganna alstað eru ráðherrar og þingmenn og segja álit sitt á einhverju sem þeir hafa ekkert vit á, í gær var verið að kynna könnum eða rannsókn á fiskneyslu landsmanna og þar var mættur sjáaútvegsráðherra og sagði eina setningu, sé ekki hvað þetta kemur honum við manneldisráð heyrir ekki undir hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband