fös. 2.3.2007
X Factor!
Jæja þá er nú komið kvöld og maður horfir á dómarana í X Factor rífast eins og venjulega, æ ég veit það ekki það er gaman að horfa og hlusta þetta frábæra fólk sem er að keppa þarna, en að sama skapi finnst mér þau sem heita dómarar ekki eins skemmtileg veit ekki hverju það er að kenna.
Annars held ég að X Factorinn í mér sé eitthvað í lægri kantinum í kvöld, stundum verður maður bara voða gamall (sem ég er annars ekki sko) og langar að sofa í heila öld, kannski leið Prinssessunni svona þegar hún sofnaði forðum og bara svaf í eina öld.
Vona að þeir sem ætla að ganga um þessar frægu gleðidyr í kvöld geri það með varúð, en góða skemmtun samt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Fjölskyldan
Síðurnar okkar í fjölskyldunni bæði stórra og smárra.
- Vegurinn til Ljóssins Vefsíðan mín um andlegmál.
- Andatal Um andleg mál fyrst og fremst
- Ástin mín.
- Kristín, Jónas og Prinsinn
- Patrekur og Sara Lind
- Bloggsvæði Ágústu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.