Skattalækkanir og fleira.

 

Nú er að ganga í gegn mestu skattalækkanir á sögulegum tíma, ja það segja stjórnarliðar í það minnst og svo benti Pétur Blöndal á það áðan í Ísland í Bítið á Stöð 2 að fólk gæti lifað ódýrara en það gerð því að til dæmis væri vatn ókeypis, já vatnið er ókeypis, það er að segja ef þú hefur aðgang að krana sem það rennur úr.

Jæja nóg um það, stundum finnst mér þessi pólitík bæði vitlaus og leiðinleg, því það er eins og stjórnmálamenn tali við okkur kjósendur eins við séum fimm ára kannski sex, mér finnst að það æti að kenna þeim að koma fram með virðingu við aðra í stað þess að þeir tali alltaf niður til fólks.

En eins og sumir mundu segja, það er ljúft að láta  sig dreyma, annars verður fróðlegt að sjá hversu mikil lækkunin verður og ekki síður þegar farið verður að útskýra af hverju hún var ekki meiri en raunber vitni um og hversu hugmyndaríkir menn verða þá að finna ástæður, ætli þetta verði ekki bara allt okkur að kenna, hinum almenna neitanda hugsa það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Finnbogi Rúnar Andersen
Finnbogi Rúnar Andersen
Ég hef haft skoðanir á þjóðfélagsmálum alla æfi, en sjaldan sett það fram nema við þá sem eru í kringum mig. En nú ætla ég að reyna að deila þeim með öðrum og vona að það verði öðrum til skoðunarmindunar.  Ég bið fólk að hafa það hugfast að ég horfi á hlutina útfrá sjónarhól dulspekinar, því þar er minn sjónarhóll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband